MEÐFERÐARSAMNINGUR

  1. PRUFA. Eftir að meðferðarsambandi er komið á (tekur yfirleitt 3-6 skipti) finnum við það sem brýnast er fyrir þig að vinna með og þú setur þér markmið um þær breytingar sem þú óskar eftir. Eftir því sem meðferðinni vindur fram setur þú þér fleiri markmið.
  1. Meðferðin fer yfirleitt fram á stofu en stundum með rafrænum hætti ef þú óskar þess og jafnvel utandyra, úti í náttúrinni.
  2. Ég er bundin þagnarskyldu á allar þær upplýsingar sem þú veitir í meðferðinni.
  3. Ef það berast afboð berast senna en 24 tímum fyrir bókaðan tíma áskil ég mér rétt til þess að óska eftir hálfu gjaldi fyrir ónýttan tíma.