MEÐFERÐ Á NETINU

Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að fólk treystir sér ekki eða getur ekki komið á stofu til að fá meðferð, þess vegna býð ég fólki uppá möguleika á því að fá rafrænan tíma. Ég hef reynslu af því að veita meðferð með rafrænum hætti og hefur það gengið ágætlega.