SÁLMEÐFERÐ ÚTI Í NÁTTÚRUNNI
Það er mjög áhrifaríkt að gera Bodynamic æfingar undir berum himni og sálmeðferð er líka öflug þegar hún er meðvitað notuð úti í náttúrunni. Ég er líka gönguleiðsögumaður og hef mikla reynslu af því að vera með fólki úti í náttúrinni og hjálpa því að upplifa sjálft sig eflast og styrkjast andlega og líkamlega.

