ÁFALLAMEÐFERÐ

Bodynamic áfallameðferð losar um frosin áfallaviðbrögð er sitja í líkamanum og hjálpar þér að vinna úr þeim. Áfallameðferð hjálpar þér að raða saman brotunum upp á nýtt og upplifa bata.