Bodymap er sálrænt líkamskort sem sýnir sálrænt spennumunstur í vöðvum. Þetta sálræna spennumunstur bendir á hvaða varnarhættir hafa verið þróaðir í gegnum þroskaskeiðin.

 

Lesa meira um Bodymap