ÁFALLAMEÐFERÐ

Bodynamic áfallameðferð snýst um að lenda áfallastreitu og áfalasporum sem sitja í líkamanum, á öruggan hátt skapa meira andrými í kringum upplifanir þínar og hjálpa þér að treysta líkama þínum og skynjunum hans. Hún losar um frosin áfallaviðbrögð sem sitja í líkamanum og hjálpar þér að vinna úr þeim. Áfallameðferð hjálpar þér að raða saman brotunum upp á nýtt og upplifa bata  – “Post-Traumatic-Growth”.