El Torcal

El Torcal er einstakt svæði að skoða með öllum sínum sérstöku steinmyndum.  Stórbrotið landslagið lætur engann ósnortinn. El Torcal de Antequera er á heimsminjaskrá UNESCO síðan 2016.