UM MIG

Ég heiti Lilja Steingrímsdóttir og starfa sem líkamsmiðaður sálmeðferðarfræðingur. Ég legg áherslu á að skapa öruggt og þægilegt rými fyrir samtal og sállíkamlega vinnu. Vandamál þín og lífsreynsla er það sem meðferðin mótast eftir.

Ég lærði Bodynamic sálmeðfeð í Danmörku í fjögur ár, áfallameðferð í eitt ár og handleiðslu í eitt ár. Ég er meðlimur í fagfélagi danskra Sálmeðferðarfræðinga MDF og SALM, félagi sálmeðferðarafræðinga á Íslandi.
Ég er í stöðugri í handleiðslu samhliða starfi og vinn að mínum eigin sálræna og faglega þroska með því að þiggja sjálf sálmeðferð, með því að taka þátt í námskeiðum og annarri símenntun.

Ég hef starfað sem hjúkrunarfræðingur í nokkra áratugi, lengst af við barna og fjölskylduhjúkrun. Ég er einnig með diplómapróf í hómópatíu frá 1998, 2007 útskrifaðist ég með diplómapróf í hjúkrunarstjórnun frá HÍ, árið 2012 útskrifaðist ég sem gönguleiðsögumaður frá MK. Ég hef áhuga á skapandi meðferðarsambandi og heildrænum og einstaklingsmiðuðum leiðum til heilbrigðis og þroska.

Nám og námskeið sem ég hef tekið þátt í og tengjast meðferðarvinnunni.

UM MIG

Ég heiti Lilja Steingrímsdóttir og starfa sem Bodynamic sálmeðferðarfræðingur. Meðferðin sem ég veiti er líkams og upplifunarmiðuð sálræn meðferð.

Ég lærði Bodynamic sálmeðfeð í Danmörku í fjögur ár og áfallameðferð í eitt ár og er meðlimur í fagfélagi danskra Sálmeðferðarfræðinga MDF og SALM-félagi sálmeðferðarfræðinga á Íslandi. Ég er í stöðugri í handleiðslu samhliða starfi og vinn að mínum eigin sálræna og faglega þroska með ýmsum aðferðum.

Ég hef starfað sem hjúkrunarfræðingur í nokkra áratugi, lengst af við barna og fjölskylduhjúkrun. Ég er einnig með diplómapróf í hómópatíu frá 1998, 2007 útskrifaðist ég með diplómapróf í hjúkrunarstjórnun frá HÍ, árið 2012 útskrifaðist ég sem gönguleiðsögumaður frá MK. Ég hef áhuga á skapandi meðferðarsambandi og á óhefðbundnum og einstaklingsmiðuðum leiðum til heilbrigðis og þroska.

Nám og námskeið sem ég hef tekið og tengjast meðferðarvinnu

1986 Diplóma in Nursing (3,5 years)

1998 Diploma in Homeopathy – London College of Practical Homeopathy. (4 years)

2007 Diploma in nursing administration – University of Iceland.

2012 Diploma in tourist guiding and hiking -Guiding school of Iceland.

2020 Certified Bodynamic Psychotherapist (4 years).

2016 Bodynamic Shock/Trauma/PTSD training (1 year).

2023 Bodynamic Supervision(1 year).

2024 Bodymap, psychological bodymap, (1 year)

———————————————————

2025 Frigør din stimme. Krops-psycologiskt arbejde med stemmen, 16 timer.

2025 Course in Motivational interviewing -MI-, 16 hours.

2024 Hakomi Therapy workshop February 2025 – 16 hours.

2024 NARM – The Neuro Aective Relational Model. 8 hours.

2024 8 week course in Mindfulness and self-compassion – 32 hours.

2023 Course in Autogenic training for Relaxation, 12 hours.

2023 MAPS-MDMA- assisted therapy education program. One week.

2019 Conflict management – 5 hours.

2008 Basic Training Course (BCT) for future Redcross delegates – One-week.

2003 “Nursing interventions with families Experiencing Chronic illness”. One-week.

2001 Workshop by dr. Philip Derbyshire professor at the Women’s and children’s Hospital in Adelaide, Australia. Subject: Understanding health and illness through arts and humanities, One-day.

1994-1998, 4 year part time diploma study of homeopathy at London Collage of Practical Homeopathy.